
Við hjálpum þér að flytja!
Þegar þú hefur lokið grunnþjálfun í Canvas er kjörið að taka frá tíma til þess að vinna í uppsetningu á námskeiðinu sínu með aðstoð Canvas ráðgjafa. Það virkar þannig að þú mætir með tölvuna þína og vinnur í uppsetningu á námskeiðinu þínu.
Þegar eitthvað kemur upp sem þig vantar aðstoð við getum við aðstoða þig og hjálpað til við að útfæra námskeiðið eins og þú vilt hafa það.
Opnar vinnustofur eru í boði í Setbergi mánudaga og föstudaga kl. 13-16. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 10 manns og skráning nauðsynleg.
- 31. ágúst kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5083
- 4. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5084
- 7. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5090
- 11. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5091
- 14. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5092
- 18. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5093
- 21. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5094
- 25. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5095
- 28. september kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5096
- 2. október kl. 13-16 – Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5097
Bjargir á netinu
- Grunnnámskeið Canvas á netinu: https://haskoliislands.instructure.com/courses/348
- Fyrstu skrefin í Canvas (námsefni, verkefni, tilkynningar) í PDF bæklingi.
Samfélag Canvasnotenda um allan heim hefur í gegnum tíðina verið duglegt að deila aðferðum og lausnum við uppsetningu námskeiða. Ef þig vantar leiðbeiningar eða innblástur við uppsetningu námskeiðs getur þú prófað að skoða Canvas samfélagið á netinu:
- Alþjóðlegt samfélag Canvas notenda: https://community.canvaslms.com/
Amalía Björnsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði og þátttakandi í prófunarhópi, hefur tekið upp nokkur myndbönd þar sem hún fjallar um það hvernig hún setur upp Canvas námskeið, hvað reyndist henni vel.