Nokkrir kennarar sem tóku þátt í prófunum á Canvas hafa sagt frá reynslu sinni í stuttum myndböndum sem þú getur nálgast hér.