Grunnþjálfun í Canvas
GRUNNÞJÁLFUN FYRIR NÝJA KENNARA:
Þú getur lært á Canvas á eigin hraða með því að fara í gegnum röð af myndböndum sem eru aðgengileg hér: https://haskoliislands.instructure.com/courses/34
Hér er líka bæklingur á PDF formi fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í Canvas: CANVAS 1-2-3
Fræðsla við upphaf vormisseris
Vikuna 25.-29. janúar verður eitt námskeið á íslensku:
- Fjallað verður um punkta, einkunnir og vægi , mánudaginn 25. janúar kl. 11.00 – https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5458
Eftirfarandi námskeið verða hins vegar kennd á ensku og allir velkomnir:
- Jafningjamat – þriðjudagur 26. janúar kl. 10.00 – https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5467
- Punktar, einkunnir og vægi – þriðjudagur 26. janúar kl. 13.00 – https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5468
- Hópar og samvinna í Canvas – miðvikudagur 27. janúar kl. 10.00 – https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5469
- Canvas Studio – fimmtudagur 28. janúar kl. 10.00 – https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5471
Að auki verður opin vinnustofa miðvikudaginn 27. janúar kl. 12.00 – 13.00 þar sem kennarar geta fengið aðstoð við notkun Canvas: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=5470
Skráning er nauðsynleg á alla þessa fræðsluviðburði og fá þátttakendur tengil á fjarfund eftir að skráningu lýkur.
Við hjálpum þér að flytja
Þegar þú hefur lokið grunnþjálfun í Canvas getur þú beðið um aðstoða við að setja upp námskeiðin þín í Canvas.
Með því að senda fyrirspurn á help@hi.is getur þú fengið kennsluráðgjafa til þess að skoða uppsetningu, koma með ráð og lausnir á þeirri uppsetningu sem þú leitar eftir.
Þú getur líka leitað í þeim upplýsingum sem búið er að taka saman hér: Bjargir á netinu