Bjargir á netinu
Ef tímasetningar vinnustofa eða námskeiða henta ekki en þig langar að vinna í Canvas á eigin spýtur eru ýmsar bjargir í boði:
- Grunnnámskeið Canvas á netinu
- Fyrstu skrefin í Canvas (námsefni, verkefni, tilkynningar) í PDF bæklingi.
- Leiðbeiningar um notkun Canvas
- Upptökur af þjálfun og námskeiðum
- Algengar spurningar og svör
Samfélag Canvasnotenda um allan heim hefur í gegnum tíðina verið duglegt að deila aðferðum og lausnum við uppsetningu námskeiða. Ef þig vantar leiðbeiningar eða innblástur við uppsetningu námskeiðs getur þú prófað að skoða Canvas samfélagið á netinu:
- Alþjóðlegt samfélag Canvas notenda: https://community.canvaslms.com/
Amalía Björnsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði og þátttakandi í prófunarhópi, hefur tekið upp nokkur myndbönd þar sem hún fjallar um það hvernig hún setur upp Canvas námskeið, hvað reyndist henni vel.