Yfirlit þjálfunar og kennslu

Allir sem koma að kennslu við Háskóla Íslands þurfa að læra að nota Canvas og setja upp þau námskeið sem þeir kenna á haustmisseri 2020. 

Boðið er upp á grunnþjálfun á fræðasviðum. Sendiherrar fræðasviðanna hafa sett upp dagskrá fyrir hvert fræðasvið sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan. 

Að auki er mælt með að kennarar mæti á vinnustofur þegar þeir eru að taka fyrstu skrefin í að setja upp námskeiðið. Vinnustofur eru aðgengilegar í Setbergi og að auki hafa fræðasvið og deildir skipulagt eigin vinnustofur. 

Grunnþjálfun - tímasetningar

Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild: Vinnufundur 20. mars kl. 8.30-11.30, Gimli 102.

Lagadeild: 17. apríl kl. 13.00-16.30, Lögberg 103.

Félagsráðgjafardeild: Vinnufundur 2. apríl kl. 13-15. Námskeið 30. apríl kl. 13-15 og vinnustofa 14. maí kl. 13-15. 

Stjórnmálafræðideild: 2. apríl 13:00-16:00

Hagfræðideild: Auglýst síðar

Viðskiptafræðideild: Auglýst síðar

Hjúkrunarfræðideild: Auglýst síðar

Matvæla- og næringarfræðideild: Auglýst síðar

Lyfjafræðideild: Auglýst síðar

Sálfræðideild: Auglýst síðar

Læknadeild: Auglýst síðar

Tannlæknadeild: Auglýst síðar

Kennarar úr prófunarhópi kynna námskeiðin sín sem hér segir: 

  • 16. mars, kl. 12:00-13:00 í stofu 201 í Árnagarði
  • 17. mars kl. 12:00-13:00 í stofu 023 í Veröld
  • 18. mars kl. 12:00-13:00 í stofu 229 í Aðalbyggingu

Grunnþjálfun verður svo sem hér segir: 

  • 20. apríl kl. 13-15 í Veröld 023 (kennt á ensku)
  • 21. apríl kl. 13-15 í Árnagarði 201
  • 22 apríl kl. 13-15 í Aðalbyggingu 052

Grunnþjálfun í Canvas á Menntavísindasviði:

  • 17. mars kl. 9-11 og 11-13. 
  • 21. apríl kl. 12-14 og 14-16 
  • 19. maí kl. 8-10, 10-12, 12-14 og 14-16. 

 

Á VoN eru námskeið kennd í námsbrautum og/eða deildum sem hér segir: 

Iðnaðarverkfræði:

Tölvunarfræði

Vélaverkfræði: 17. mars kl. 12.00-14.00

Jarðvísindadeild

Líffræði

Land- og ferðamálafræði: 22. apríl kl. 10.00-12.00

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Eðlisfræði

Efnafræði: 19. mars kl. 13.-15, Fundarherbergi Raunvísindadeildar, Dunhaga 3, 2. hæð. 

Stærðfræði: 19. mars kl. 11-13, Langholti, VRII

Umhverfis- og byggingaverkfræði: 3. apríl 12.30-14.30, Langholti, VRII

Aðaláhersla í Setbergi er á opnar vinnustofur sem eru haldnar alla mánudaga og föstudaga kl. 13-16. Þangað geta kennarar komið þegar þeir hafa lokið grunnþjálfun og unnið í námskeiðunum sínum.