Stilla vægi verkefna í Canvas

Til þess að reikna vægi ákveðinna verkefna í Canvas þarf fyrst að setja þau í svokallaða Verkefnahópa og setja svo vægið á hópinn.

Til að stofna verkefnahóp er fyrst smellt á Verkefni í leiðarstýringu námskeiðs. Næstu skref eru sýnd í þessu myndbandi:

ATHUGIÐ VANDLEGA:

Fjöldi punkta í verkefnum innan verkefnahóps þarf að vera sá sami ef þau eiga að hafa sama vægi innan hópsins

Þetta er útskýrt í þessum bæklingi hér: Einkunnir, punktar og vægi og einnig hægt að kynna sér þetta nánar í  myndbandi á Grunnnámskeiði Canvas hér: https://haskoliislands.instructure.com/courses/348/pages/8-hvernig-er-vaegi-sett-inn-fyrir-verkefni?module_item_id=9024

Það er mikilvægt að kennarar sem ætla að nota einkunnabókina í Canvas til að halda utan um einkunnir og reikna lokaeinkunn að kynna sér þessar leiðbeiningar vel.