Reynslusögur kennara úr prófunarhópi

Við fengum þrjá kennara úr prófunarhópi Canvas til þess að lýsa fyrir okkur reynslu sinni af Canvas og segja okkur hvað virkaði vel í þeirra kennslu. Frásagnir þeirra má nálgast hér að neðan. 

team img

-> Amalía Björnsdóttir

Prófessor á Menntavísindasviði

team img

-> Bjarni Bessason

Prófessor á Verkfræði- og Náttúruvísindasviði

team img

-> Jónína Gísladóttir

Prófessor á Heilbrigðisvísindasviði