Námskeið í Setbergi

Mynd af námskeiði fyrir prófunarhóp.

Lærðu á Canvas í Setbergi

Þeir sem kjósa að læra á Canvas í kennslustofu með kennara geta bókað sæti í grunnþjálfun í Setbergi sem hér segir. Athugið að vegna tveggja metra fjarlægðarmarka er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 10 manns.

NÁMSKEIÐ Í SEPTEMBER

Þessi námskeið fylgja öll viðmiðum um 2 metra fjarlægðarmörk og því er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 12 manns.