Fáðu aðstoð við að setja upp Canvas námskeið

Eftir að þú hefur lokið grunnþjálfun getur þú beðið um að ráðgjafi í uppsetningu Canvas hafi samband við þig, annað hvort í síma eða á netfundi og aðstoðað þig. 

Við bendum líka á leiðbeiningar sem er að finna í námskeiðinu Grunnnámskeið í Canvas sem er aðgengilegt innan kerfisins.