Kennarar geta fengið grunnþjálfun í notkun á Canvas á tveggja klukkustunda netnámskeiði sem hér segir:
Að auki verða nokkrar deildir og svið með sérnámskeið sem eru auglýst sérstaklega fyrir starfsmenn þar.
Nokkrir kennarar sem tóku þátt í prófunum á Canvas hafa sagt frá reynslu sinni í stuttum myndböndum sem þú getur nálgast hér.