Canvas í fjarkennslu

Lærðu á Canvas í fjarnámi

Kennarar geta fengið grunnþjálfun í notkun á Canvas á tveggja klukkustunda netnámskeiði sem hér segir: 

Að auki verða nokkrar deildir og svið með sérnámskeið sem eru auglýst sérstaklega fyrir starfsmenn þar.

 

Þú getur einnig lært á Canvas á eigin hraða með því að fara í gegnum röð af myndböndum sem eru aðgengileg hér: https://haskoliislands.instructure.com/courses/348