Canvas á tímum Covid-19

English version here

Grunnþjálfun í Canvas

Þú getur lært á Canvas á eigin hraða með því að fara í gegnum röð af myndböndum sem eru aðgengileg hér: https://haskoliislands.instructure.com/courses/348

Við hjálpum þér að flytja

Þegar þú hefur lokið grunnþjálfun í Canvas getur þú beðið um aðstoða við að setja upp námskeiðin þín í Canvas. 

Með því að senda fyrirspurn á help@hi.is getur þú fengið kennsluráðgjafa til þess að skoða uppsetningu, koma með ráð og lausnir á þeirri uppsetningu sem þú leitar eftir. 

Þú getur líka leitað í þeim upplýsingum sem búið er að taka saman hér: Bjargir á netinu